fbpx

Opnum aftur 27. des

Eftir að hafa farið betur yfir nýjustu reglugerðina um gildandi samkomutakmarkanir þá gleður okkur að segja frá því að við getum haft opið með svipuðu fyrirkomulagi eins og áður.

Stóra salnum verður skipt upp í tvö sóttvarnar hólf. Salernin verð sérmerkt hólfunum.

Við hlökku til að sjá ykkur hress og kát næsta mánudag.

Kveðja,

Starfsfólk Vinabæjar