Þar sem nýjustu reglur um fjöldatakmarkanir hafa tekið gildi getum við því aðeins tekið við 50 manns í stóra salnum og 50 manns í litla salnum.
Ekki er farið fram á að bingógestir þurfi að fara í hraðpróf áður en þeir koma.
Gestum er óheimilt að fara á milli sala.
Við ætlum að reyna að láta þetta ganga upp svona en að sjálfsögðu biðjum við fólk um að mæta ekki ef það finnur fyrir minnstu einkennum.
Hlökkum til að sjá ykkur og munum að spritta okkur og fara varlega <3