Bingó mánudaginn 8. febrúar
Breyting á reglugerð um takmörkun á samkomum vegn farsóttar gera okkur kleift að byrja aftur!
Við getum tekið á móti 50 manns í stóra sal og 50 í litla sal.
– Öll umferð á milli sala er óheimil.
Veitingasalan verður lokuð en í staðinn bjóðum við bingógestum upp á kaffi fyrir þá sem vilja. Kaffið verður í boði hússins.
Nánar hér