Eins og kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar sem haldinn var í Hörpu klukkan 15 í dag tekur í gildi nýtt samkomubann sem hefst á miðnætti 24. mars.
Þar af leiðandi falla eftirtalin bingókvöld niður:
- 25. mars
- 29. mars
- 1. apríl
- 5. apríl
- 8. apríl
- 12. apríl
Við tökum stöðuna upp aftur þegar nær líður.
Förum varleg <3