Leiðbeiningar
Breyting á reglugerð um takmörkun á samkomum vegn farsóttar gera okkur kleift að byrja aftur!
Við getum tekið á móti 50 manns í stóra sal og 50 í litla sal.
– Öll umferð á milli sala er óheimil.
Veitingasalan verður lokuð en í staðinn bjóðum við bingógestum upp á kaffi fyrir þá sem vilja. Kaffið verður í boði hússins.
samantekt:
-
Við byrjum fyrr og hættum fyrr.
Byrjum kl. 19:00 og lokum kl. 22:00 -
Hámarksfjöldi:
50 í stóra sal og 50 í litla sal -
Veitingasalan lokuð
Kaffi í boði hússins - Aukaumferð, 1. umferð og hlé detta út
- Grímuskylda
-
Klósett fyrir stóra salinn er á efstu hæð.
Klósett fyrir litla sal er á sömu hæð
01
fjöldatakmörk
Fjöldatakmörk
50 manns í litla salnum og 50 manns í stóra salnum.
Vegna fjöldatakmarkana getum við aðeins tekið á móti 50 manns í litla salnum og 50 manns í stóra salnum.
02
2ja metra regla
nálægðartakmörk
2 meter reglan
Búið er að taka fjölda borða úr umferð og biðlum við til fólks að virða það.
Miðjuborð í stóra salnum verða merkt þannig að ekki verður leyfilegt að sitja við þau borð svo hægt sé að tryggja nægt pláss á milli borða.
03
Aukaumferðin
Aukaumferðin
dettur út
Eins og áður verða blöðin í aukaumferðina seld í andyrinu.
Við biðjum fólk um að virða 1 metra regluna á meðan það er í röðinni.
Miðasalan byrjar kl. 18:30 og lokar kl. 19:15.
03
1. - 11. umferð
2. - 11. umferð
Fáðu þér sæti
Aðeins þeir bingóspilarar sem hafa fengið sér sæti við borð geta keypt blöð og annan bingó varning.
Engin blaðasala verður frammi á gangi eins og verið hefur.
Það verða þrír starfsmenn að selja blöð.
- 2 í stóra sal
- 1 í litla sal
Vinsamlegast myndið ekki raðir inn í sal.
Við biðjum bingóspilara að kaupa þau blöð sem þeir ætla að spila á yfir kvöldið, strax í upphafi kvölds svo afgreiðsla gangi hratt og örugglega fyrir sig.
Gott er að hafa í huga að aukaumferðin og 1. umferðin verða EKKI spilaðar.
04
Grímuskylda
Grímuskylda
Handþvottur & spritt
Við biðjum alla bingóspilara að fá sér handspritt við komu.
Sprittbrúsar eru á víð og dreif um salina svo það ætti ekki að fara fram hjá neinum.
Andlitsgrímur verða til sölu fyrir þá sem vanta. Andlitsgrímurnar eru 3ja laga og standast gæðakröfur og kosta kostar 100 kr/stk
Leiðbeiningar um notkun andlitsgríma má finna hér – SKOÐA