Sjoppan opin
Sjoppan opnar aftur og verður með heitar pylsur og nýsmurt brauð!
Venjulegur opnunartími
Sala bingóblaða hefst 18:30
Lestur aukaumferðar hefst 19:15
Spilum allar umferðirnar
Spilaðar verðar allar umferðir þar með talin aukaumferðin.
Grímuskylda
Athugið það er enn grímuskylda á sitjandi viðburðum sem þessum.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!