Það verður bingó í kvöld og bíðum við spennt að sjá til hvaða aðgerða þríeykið og ríkisstjórnin grípa til í ljósi fjölgunar smita hér innanlands.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/07/22/leggur_til_adgerdir_innanlands/
Á meðan biðjum við bingógesti um að passa upp á persónulegar sóttvarnir.
Finni gestir fyrir einkennum er fólk beðið að mæta ekki og skrá sig í sýnatöku við fyrsta tækifæri.
