fbpx

Leiðbeiningar

Hvernig virkar þetta?

  • Bingóið er skipt upp í nokkrar umferðir. Hugsa má að hver umferð sé eins og einn leikur.
  • Yfir kvöldið eru spilaðir 12 leikir og 2 hraðbingó.
  • Bingógestir stjórna alfarið hvaða leiki þeir vilja spila.
  • Við spilum á einnota blöð og hver leikur á sinn lit af blaði. Hægt er að skoða lit blaða og yfirlit leikja á forsíðu.
  • Merkja skal lestnar tölur með því að setja kross yfir þær eða draga hring utan um þær.
  • Þegar verið er að spila 1. línu og tölurnar á þínu blaði hafa lent saman og myndað 1 lárétta línu 

Merkja skal lestnar tölur með því að setja kross yfir þær eða draga hring utan um þær

Hljóðdæmi úr sal

Á þessari hljóðupptöku má heyra þegar bingóstýran hefur gefið út að bingógesturinn sem kallaði “bingó” í 3. línum hafi verið sannarlega rétt.
Áfram er spilað og þá næst um 4. línur.

Þegar Oddur 67 kemur upp er kallað “Bingó” úr sal.

Vinabær

 

Skipholt 33 | 105 Reykjavík
kt.: 560190-1749
S: 553-4054
bingo@bingo.is